Jólakveđa Steingríms Jođ og Jóku

Ţađ er hluti af ţví ađ vera Íslendingur ađ hlusta á jólakveđjur í útvarpinu. Ţessi siđur, ađ senda jólakveđjur í gegnum útvarp allra landsmanna, er yndislega sveitalegur og skemmtilegur. Minnir okkur á hversu fámenn viđ erum og ţví fylgja forréttindi.

Hér er jólakveđja sem vćri gaman ađ fá frá ríkistjórninni.

Kćru landsmenn, um leiđ og viđ óskum ykkur gleđilegra jóla og velfarnađar á nýju ári, ţá langar okkur ađ tilkynna ađ á vormánuđum 20111, lýkur ţessu ástandi. Ţá tekur viđ ný efnahagsstjórn, stjórn sem hugsar í lausnum, en ekki í auknum álögum.

Takk fyrir liđnar stundir og sorry hvađ viđ stóđum okkur illa.

kveđja

Steini og Jóka.


mbl.is Einlćgar og hjartahlýjar kveđjur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband