Ţér eruđ asni, vinur.

Ţetta myndi flokkast sem áhugaverđ fyrirsögn. Áhugaverđar fyrirsagnir eru í reynd ţađ sem fćr okkur til ađ smella á fréttir á netinu. Smella á ţađ sem vekur áhuga.

Ég hef nú um nokkurt skeiđ gert smá tilraun, sem gekk upp.

Ég skrifađi allskonar blogg um mest lesnu fréttirnar á netinu. Tengdi skrif mín viđ fréttirnar. Mér tókst á tveimur vikum ađ fá mikinn fjölda fólks til ađ lesa bloggsíđu mína. Gilti ţá einu um hvađ ég skrifađi. Mest viđbrögđ fékk ég ţegar ég bloggađi í tengslum viđ fréttir sem snéru ađ kynfćrum og nekt. 

Ég er nú á fullu í bókarskrifum, innkoma mín í bloggheima var liđur í smá rannsóknarverkefni, tengdum ţessum skrifum. Niđurstađa rannsókna minna birtist síđar. Get ţó uppljóstrađ hluta af niđurstöđum rannsókna minna. Samfélag bloggara er sjálfhverft og byggir ađ mestu leyti upp á neikvćđni og tuđi. Húmor og glettni er ekki mikil á međal bloggara, ţví miđur. Bestu og skemmtilegustu bloggaranir eru alla vega alls ekki ţeir sem eru "vinsćlastir" nema kannski Ómar Ragnarsson, sem er alltaf áhugaverđur gaur. 

Takk fyrir góđar stundir á Moggablogginu. Ég dreg mig í hlé áđur en ég verđ óáhugaverđur og athyglissjúkur net-tuđari, sem pćli mest í ţví hversu margir lesa greinarnar mínar, án ţess ađ skeita athygli um innihaldiđ. 

Moggabloggiđ er samt fínt. Bara ekki minn tebolli.

Fyrir ţá bloggara sem vilja auka athygli á blogginu sína, skrifiđ ţá bloggafćrslur viđ vinsćlustu fréttirnar, setjiđ á ţá fćrslu athyglisverđa fyrirsögn og Bingó, ţiđ verđiđ kannski jafn vinsćl og Axel Jóhann Axelsson og Páll Vilhjálmsson, međ fullri virđingu fyrir ţeim líklega ágćtu mönnum.

Lifiđ heil.
mbl.is Samiđ um sölu á Heklu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Sćll Siggi minn. Ég gerđi einmitt svona könnun fyrir löngu, svínvirkar sérstaklega ţegar efniđ er neđan mittis. En ţar sem ég hef ekki áhuga á magni heldur gćđum, blogga ég bara á mínum forsendum ţegar ég nenni.  Ég bíđ spennt eftir nýju bókinni. Hafđu ţađ sem allra best og takk fyrir góđar stundir á árinu, sérstaklega ţćr ţegar ég hef getađ legiđ á bakinu og hlegiđ   eee djók. 

Ásdís Sigurđardóttir, 28.12.2010 kl. 14:48

2 Smámynd: Hrönn Sigurđardóttir

Ég ákvađ ţegar ég byrjađi ađ blogga ađ mér vćri skítsama hverjir og hvađ margir lćsu.

Hef haldiđ nokkuđ jöfnum ađdáendahóp í gegnum tíđina

Hrönn Sigurđardóttir, 28.12.2010 kl. 20:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband