Höfundur er sjálfstætt starfandi sölumaður og rithöfundur.
Á síðu þessari er hugmyndin að deila með lesendum hugmyndum og pælingum höfundar um lífið og tilveruna. Pælingar þessar endurspegla oftar en ekki hugmyndir Guðmundar Þórs, en hann er aðalpersónan í þríleik sem höfundur síðu þessarar er með í smíðum. Fyrsta bókin, Trúður-metsölubók kom út haustið 2010. Næsta bók þríleiksins, Borg óttans, kemur út 1.apríl 2011.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.