Óskin mín Norđfjörđ og Ásdís Rán.

Ţó svo á vefnum ţú ţjótir

og ţeytist, mót hćkkandi sól

Ţá leika sér ljóshćrđar snótir

léttlyndar, rétt fyrir jól.

 

 Međ fiđring á milli fóta

fegurđin augun vill plata

notalegt er ţess ađ njóta

nćrbuxur einar fata

 

Ósköp er mikiđ, augna minna lán

Óskin mín Norđfjörđ og Ásdís Rán.


 


mbl.is Ásdís Rán og Ósk Norđfjörđ sjóđheitar á nćrfötunum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband