Óskin mín Norðfjörð og Ásdís Rán.

Þó svo á vefnum þú þjótir

og þeytist, mót hækkandi sól

Þá leika sér ljóshærðar snótir

léttlyndar, rétt fyrir jól.

 

 Með fiðring á milli fóta

fegurðin augun vill plata

notalegt er þess að njóta

nærbuxur einar fata

 

Ósköp er mikið, augna minna lán

Óskin mín Norðfjörð og Ásdís Rán.


 


mbl.is Ásdís Rán og Ósk Norðfjörð sjóðheitar á nærfötunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband