Tunglið í hvarfi
20.12.2010 | 11:05
Gefum okkur að ég sé ljóðskáld. Yrkisefnið sé tunglið og ég hafi asnast til þess, í reynsluleysi að setja orðið tungl sem endaorð í 2. línu og nú vantar mig orð til að loka vísunni og það orð þarf, venjunni samkvæmt að ríma við Tungl.
Hvaða orð gæti það verið?
![]() |
Tunglmyrkvi sést á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
gætir kannski notað söngl sem hálfrím eða skipt orðinu tungl út fyrir máni og rímað við bjáni :)
enginn (IP-tala skráð) 20.12.2010 kl. 14:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.