Dyggðarsnauðir fantar

Bólu-Hjálmar var ávallt talsmaður þeirra sem minna mega sín. Hann bjó sjálfur við fátæklegan kost, átti erfitt með að skilja misskiptingu manna á milli, þó svo að hún sé eðli málsins samkvæmt, nánast eðlileg, en það er önnur saga. Hitt er annað mál að engin á að þurfa að svelta í landi allsnægta. Hér að neðan er ljóð eftir Hjálmar frá Bólu. Ljóð sem á vel við, nú sem fyrr. Fyrir þá sem taka pólitík hátíðlega þá er augljóst að pólitík Hjálmars hallaði til vinstri. Hann meinti þó vel.

 

Það er dauð og djöfuls nauð

er dyggðarsnauðir fantar

Safna auð með augun rauð

þá aðra brauðið vantar


mbl.is „Aðrir voru ævareiðir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband